Landsátak í sundi 1.-30. nóvember
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2024.
Heilsuvika 25. - 30. september. Íþróttamiðstöðvarnar í Suðurnesjabæ verða með ýmsar afþreyfigar í húsi fyrir börn og fullorðna.
Íþróttamiðstöðin í Sandgerði verður opin með skertri þjónustu (sjá töflu hér að neðan), ekki er hægt að halda sundlauginni opinni en aðeins verður opið í líkamsrækt. Búningsklefar og sturtur verða ekki opnar á meðan verkfallsaðgerðir BSRB standa yfir.
Sundnámskeið barna fædd 2017. 12. Júní – 27. Júní, Kl: 09:00–09:40 og 10:00–10:40
Opið fimmtudaginn 18. maí uppstigningardag frá kl 10:00 - 16:00
https://www.sudurnesjabaer.is/is/moya/news/starfsfolk-oskast-i-afleysingar-i-ithrottamidstodvum-sudurnesjabaejar?fbclid=IwAR1HGmxmw8nCMXsusjes2IODGu2gvLQqO0hg45hDIOC7tc3N7cnXBTfT6-c
Sundlaugin opin aftur eftir viðhaldsaðgerðir. Við þökkum tillitsemina.
Sundlaugin, vaðlaug og rennibraut eru lokuð tímabundið vegna viðhalds á sundlaugardúk. Opið aðeins í Potta og Gufu á sundlaugarsvæði á meðan framkvæmdir standa.
Lokað vegna viðhalds seinkar, en fer líklega af stað í kringum 6. júlí, seinkunin stafar af því að innflutningur á sundlaugardúk tekur lengri tíma en áætlað var í upphafi einnig þarf að koma öllum verktökum fyrir á sama tíma svo lokunin verði sem styðst. En áætlaðar framkvæmdir eru að skipta um sundlaugardúk, lagfæra klæðninguna á pottunum og lendingarlaug og svo lagfæra gólf og veggi í sundklefunum.
Áætlað að framkvæmdir taka um 10 daga. Stjórnast svoldið af veðri hvenær hægt er að hefja framkvæmdir og þær ljúki.
Sundlaugin verður lokuð í kringum 20. júní vegna viðhalds á Sundlaug, Pottum og lendingarlaug.
Opnunartími um Pásakana 2022 Íþróttamiðstöðvar Suðurnesjabæjar eru með sömu opnun
Kæru viðskiptavinir okkur langar að óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar hátíðar og gæfu á komandi ári.
Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.
Sundlaugin opnar á morgun samkvæmt opnunartíma, Ljósabekkir opna einnig, Öll útleiga á íþróttasal ekki leyfð og líkamsræktarsalir lokaðir.
Líkamsrækt fyrir 67 ára og eldri. Mánudaga og fimmtudaga kl 10:00, hefst 3.september.
Aðgangur frá 18.maí Skilaboð til viðskiptavina, gestir þrífa skyldubúnað eftir hverja notkun s.s lykla (skilja eftir í skápum), hárþurrkur, skiptiborð og sólbekki. Gestir virða 2ja metra regluna og vinsamlegast veljið skápa sem eru ekki nálægt næsta sundlaugagesti í klefanum. Sýnið tilitsemi til annara gesta um tímalengd í pottunum. Gestir eru hvattir til að taka með sér vatn að heiman, vatnsbrunnar eru lokaðir.
Íþróttahús Suðurnesjabæjar og sundlaugar verða lokaðar frá og með þriðjudeginum 24. mars
Starfsemi íþróttamiðstöðva Suðurnesjabæjar verður með eftirfarandi hætti á meðan samkomubann er í gildi.
Íþróttamiðstöðvarnar í Garði og Sandgerði verða lokaðar mánudaginn 16. mars vegna starfs-og skipulagsdags.
Samningar náðust rétt laust eftir miðnætti og verkfalli aflýst hjá bæjarstarfsmönnum