Íþróttamiðstöðin í Garði býður alla hjartanlega velkomna!

Bjóðum upp á 25 x 8 metra glæsilega útisundlaug. Erum með heita potta, vaðlaug, gufubað og rennibraut. Sundlaugargestir okkar árið 2017 voru alls 51.923 ánægðir sundgestir Fullbúið íþróttahús fyrir alla íþróttaiðkun, keppnir, sýningar og ráðstefnur.
  • 14. nóvember- 2018

   Vetrarsprell 21.nóvember

   Vetrarsprell fyrir þá sem hafa aðgang að þrek í Íþróttamiðstöðinni. Athugið ekki bara þeir sem eru í hópatímum

  • 24. september- 2018

   Þrek fyrir 67 ára og eldri í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis

   Í tilefni 25 ára afmælis Íþróttamiðstöðvarinnar í Garði ætlar Íþróttamiðstöðin að bjóða uppá líkamsrækt 2x í viku frá 3.október til 21.desember á eftirfarandi dögum kl 10:00 til 11:00:

  • 19. september- 2018

   Unglingaþrek

   Unglingaþrek 1.október – 21.desember Allir unglingar velkomnir í 7. – 10.bekk, í sameinuðu sveitarfélagi Garðs og Sandgerðis hafa aðgang í þessa tíma.