Íþróttamiðstöðin í Sandgerði býður alla hjartanlega velkomna!

Sandgerðislaug er róleg og notaleg sundlaug. Í boði eru tveir heitir pottar, kaldur pottur (ísbað) og vaðlaug sem er fullkomin til afslöppunar að ógleymdri rennibrautarlauginni. Huggulegt gufubað er við laugina og nóg er af sólbekkjum við sundlaugarbakka.
  • 23. desember- 2021

   Gleðileg jól

   Kæru viðskiptavinir okkur langar að óska ykkur og fjölskyldum ykkar gleðilegrar hátíðar og gæfu á komandi ári.

  • 22. desember- 2021

   Fjöldatakmarkanir frá 23.12.21

   Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.

  • 29. nóvember- 2021

   Opnunartími Jól og áramót

   Opnunartími Jól og áramót