23. ágúst- 2024
Íþróttamiðstöðin í Sandgerði býður alla hjartanlega velkomna!
Sandgerðislaug er róleg og notaleg sundlaug.
Í boði eru tveir heitir pottar, kaldur pottur (ísbað) og vaðlaug sem er fullkomin til afslöppunar að ógleymdri rennibrautarlauginni.
Huggulegt gufubað er við laugina og nóg er af sólbekkjum við sundlaugarbakka.
-
-
-
21. maí- 2024
Hreyfivika UMFÍ 27. Maí - 2. Júní
-