Íþróttamiðstöðin í Sandgerði býður alla hjartanlega velkomna!

Sandgerðislaug er róleg og notaleg sundlaug. Í boði eru tveir heitir pottar, kaldur pottur (ísbað) og vaðlaug sem er fullkomin til afslöppunar að ógleymdri rennibrautarlauginni. Huggulegt gufubað er við laugina og nóg er af sólbekkjum við sundlaugarbakka.
  • 30. september- 2022

   Heilsu- og forvarnarvika

   Heilsu- og forvarnarvika 3. - 9. október

  • 16. ágúst- 2022

   Sundlaugin opnar aftur

   Sundlaugin opin aftur eftir viðhaldsaðgerðir. Við þökkum tillitsemina.

  • 2. ágúst- 2022

   Athugið vegna viðhalds á sundlaug.

   Sundlaugin, vaðlaug og rennibraut eru lokuð tímabundið vegna viðhalds á sundlaugardúk. Opið aðeins í Potta og Gufu á sundlaugarsvæði á meðan framkvæmdir standa.