Sundlaugin er 25 x 12.5 metrar og er lögleg keppnislaug, nudd pottur 38°c., heitur pottur 40°c., kaldur pottur, barnvæn og stór vaðlaug, gufubað og góðar rennibrautir,,Hrollur'' og ,,Buna'' ásamt mjög góðrar aðstöðu til sólbaða.