Verðskrá Íþróttamiðstöð 2025

Sundlaug

Stakt skipti fyrir fullorðna 19 - 66 ára 1.200
10 skipta kort fullorðnir 19 - 66 ára 7.000
Árskort fullorðnir 19 - 66 ára 25.000
Frítt í sundlaug fyrir börn 0 -18 ára
Frítt í sundlaug fyrir Ellilífeyrisþega 67 ára og eldri og öryrkja
Kortagjald fyrir útgefin aðgangskort 1.300

Leiga á sundfatnaði

Leiga á sundfatnaði og handklæði, börn og fullorðin 700
Handklæði, sundföt og aðgangur í sundlaug 2.100

Líkamsrækt

Fullorðnir, 18 ára og eldri:

Árskort 76.000
6 mánaða kort 46.200
3 mánaða kort 34.700
1 mánaðar kort 17.400
15 tíma kort 16.000
Viku kort   8.400
Stakir tímar   2.100


Unglingar að 18 ára aldri með lögheimili í Suðurnesjabæ:

Árskort 45.000
6 mánaða kort 27.000
3 mánaða kort 20.500
1 mánaðar kort 9.500
15 tíma kort 9.000
Stakir tímar 1.300
Hjónaafsláttur (gildir ekki af tilboðum) 25%
Afsláttur til framhalds-og háskólanema (gildir ekki af tilboðum) 10%

Íþróttasalir

Heill salur 1 klst. tímabilið sept.-maí 10.000
Heill salur 1 klst. tímabilið júní-ágúst 6.800
Afmæli barna 1 klst 9.000
Afmæli barna 1 1/2 klst 12.500
Litli hópatímasalur 3.200
Hópsalur uppi pr. Klst. 4.800