Líkamsræktarsalir
Þreksalur ,,Litli salur''
er íþróttasalur sem er um 60 m2 og er staðsettur á 1.hæð, útbúinn fyrir zumba, jóga, dans, upphýfingaslá er í salnum og er tilvalinn fyrir smærri hópa í þrek og aðrar íþróttir sem krefst ekki mikla stærð.
Líkamsræktarsalur
Á 2.hæð er líkamsræktarsalur með fullkomnum tækjum til heilsuræktar frá technogym og öðrum vönduðum tækjum. Þreksalurinn hefur að bjóða upp á tæki fyrir alla og gott flæði.
Hópatímar í íþróttasal
Íþróttamiðstöðin í Sandgerði eru með lokaða hópatíma í stelpu og stráka þreki hjá Flott þreki ( Dodda, Þurý og Guðnýju).
Upplýsingar um þrektímana birtast á: https://www.facebook.com/sundlaugsandgerdi/
Aldurstakmark
Unglingar í 8.bekk í Suðurnesjabæ má koma fyrir kl 18:00, seinna ef þau eru í fylgd foreldra. Aðeins eftir áramót það ár sem þau fermast.
Unglingar í 9. og 10. bekk sem hafa heimild frá foreldrum mega koma í ræktina á öllum tímum dags.