Íþróttamiðstöðin í Garði býður alla hjartanlega velkomna!

Bjóðum upp á 25 x 8 metra glæsilega útisundlaug. Erum með heita potta, vaðlaug, gufubað og rennibraut. Sundlaugargestir okkar árið 2017 voru alls 51.923 ánægðir sundgestir Fullbúið íþróttahús fyrir alla íþróttaiðkun, keppnir, sýningar og ráðstefnur.
  • 16. september- 2022

   Tímabundið breytt opnun

   Takmörkun á opnun frá miðvikudeginum 21. september til 26. september vegna starfsþróunnar- og námskeiðsferðar starfsmanna íþróttamiðstöðvarinnar Garði.

  • 19. maí- 2022

   Vinavika 29. júní - 5. maí

   Vinavika 29. júní - 5. maí

  • 24. mars- 2022

   Páskaopnun 2022

   Opnunartími um Pásakana 2022 Íþróttamiðstöðvar Suðurnesjabæjar eru með sömu opnun