Líkamsræktarsalir

Líkamsræktarsalur kjallara

Í kjallaranum er íþróttasalur, útbúinn fyrir spinning, jóga og aðrar íþróttir sem þola lága lofthæð.

Þrek- og líkamsræktarsalur

Á efstu hæðinni er þrek og líkamsræktarsalur með fullkomnum tækjum til heilsuræktar öll frá technogym og keypt ný árið 2015. Þreksalurinn hefur að bjóða upp á glæsilegt útsýni yfir Útskálakirkju, Garðskagann, kambinn og Snæfellsjökulinn.

Opnir hópatímar í líkamsræktar- og spinningsal

Íþróttamiðstöðin Garði rekur sína eigin hópatíma með frábæra þjálfara.

Innifalið í öllum þrekkortum er aðgangur í opnu hópatímana.

Mánudagur

Opinn tími; 06:05 Spinning Margrét Edda, 17:40 Flott þrek  

Lokaður tími; 16:35 Stelpu þrek , 17:45 Marta Eiríks Jóga

Þriðjudagur

Opinn tími; 17:40 Flott þrek extra

Lokaður tími; 16:35 Stelpu þrek, 18:45 Stráka þrek, 17:15 Biggi Jóga

Miðvikudagur

Opinn tími; 06:05 Þrek Guðný / Margrét Edda, 17:40 Dagga spinning

Lokaður tími; 17:45 Marta Eiríks Dans Jóga

Fimmtudagur

Opinn tími; 06:05 Léttara þrek Margrét Edda, 17:40 Flott þrek extra

Lokaður tími; 16:35 Stelpu þrek, 18:45 Stráka þrek, 17:15 - 18:15 Jóga Marta Eiríks.

Föstudagur

Opinn tími; 06:05 Flott þrek

Lokaður tími;17:15 Biggi Jóga

Laugardagur

Opinn tími; 10:10 Þrek Margrét Edda / Spinning/þrek Flott þrek

Sunnudagur

Lokaður tími; 10:00 Biggi Jóga.