Verðskrá Íþróttamiðstöð 2020

Sundlaug

Stakt skipti fyrir fullorðna 950
10 skipta kort fullorðnir 5.750
30 skipta kort fullorðnir 13.850
Árskort fullorðnir 32.300
Stakt skipti fyrir börn (6 - 18 ára) 400
10 skipta kort börn 2.100
30 skipta kort börn 6.450
Frítt í sundlaug fyrir alla íbúa Suðurnesjabæjar og starfsmenn , gegn framvísun útgefnu korti.
Aldraðir, öryrkjar og fólk á endurhæfingarlífeyri og búa ekki í Suðurnesjabæ greiða barnagjald.
Kortagjald fyrir útgefin aðgangskort 1.000

Leiga á sundfatnaði

Sundföt, fullorðnir 570
Handklæði, fullorðnir 570
Sundföt, börn 370
Handklæði, börn 370

Líkamsrækt

Fullorðnir, 18 ára og eldri:

Árskort 65.900
6 mánaða kort 39.700
3 mánaða kort 29.750
1 mánaðar kort 14.350
Vikukort 6.400
15 tíma kort 12.300
10 tíma kort 11.100
Stakir tímar 1.650
3 mánaða kort, innifalið þrek, ljós og sund 44.700


Börn að 18 ára aldri:

Árskort 38.950
6 mánaða kort 23.800
3 mánaða kort 17.850
15 tíma kort 7.400
10 tíma kort 6.500
1 mánaðar kort 9.000
Stakir tímar 950


Innifalið í kortagjaldi er sund, þrek og allir korthafar hafa aðgang að opnum hópatímum.
Gjaldfrjáls aðgangur fyrir aldraða (67 ára og eldri) og öryrkja búsetta í Suðurnesjabæ, framvísa þarf
aðgangskorti sem gefið er út á nafn. Kortagjald og skilmálar þeir sömu og vegna sundlaugar.
Aldraðir og öryrkjar og þeir sem eru á endurhæfingarlífeyri og ekki búa í Suðurnesjabæ greiði barnagjald.

Hjónaafsláttur (gildir ekki af tilboðum) 20%
Afsláttur til framhalds-og háskólanema (gildir ekki af tilboðum) 10%

Ljósabekkir

10 skipti kl. 07-14 7.000
Stakir tímar kl. 07-14 1.200
Tvöfaldir stakir tímar kl. 07-14 1.900
10 skipti kl. 14-21 8.150
Stakir tímar kl. 14-21 1.300
Tvöfaldir stakir tímar kl. 14-21 2.200


Íþróttasalir

Heill salur 1 klst. tímabilið sept.-maí 7.800
Heill salur 1 klst. tímabilið júní-ágúst 5.250
Badmintonvöllur 1 klst 2.050
Tennisvöllur 1 klst 5.650
Afmæli barna 1 klst 5.350
Hópsalur uppi 1 klst. 3.550
Hópsalur niðri 1 klst 2.250