Sundlaug

Sundlaugin er 25 x 8 metrar og er lögleg keppnislaug, tveir heitir pottar, kaldur pottur, vaðlaug, gufubað og góð rennibraut auk mjög góðrar aðstöðu til sólbaða.