Á döfinni

15. ágúst - 2018
Jóga námskeið, stráka og stelpu námskeið, vatnsleikfimi, tilboð og dagsskrá.

Marta Eiríksdóttir býður eftirfarandi fjögurra vikna námskeið sem byrjaði 13. ágúst:

Rólegt jóga mánudaga kl. 18:00
Dansjóga miðvikudaga kl. 18:00

Skráning og nánari uppl. hjá Mörtu sjálfri í gsm 857 8445.

Birgir Jónsson (Biggi) verður áfram með Jóga hjá okkur í vetur byrjar 2.september. 

Jóga fyrir alla:  Sunnudaga kl 10:00, þriðjudaga kl 17:15, föstudaga kl 17:15.

Jóga fyrir stirða stráka (allur aldur): Sunnudaga kl 12:00, þriðjudaga kl 19:00 og föstudaga kl 07:00 eða 19:00 ( hópur ræður tímasetningu).

Vatnsleikfimi
Í vetur verður hin vinsæla vatnsleikfimi á þriðjudögum og föstudögum. Vatnsleikfimin verður í námskeiðsformi. Nánari upplýsingar í íþróttamiðstöð.
Kennari: Guðríður Brynjarsdóttir

Stráka og stelpu námskeið flott þreks

Nýtt! Stelpu Þrek námskeið í Íþróttamiðstöðinni Garði byrjar 3.sept nk. Nýr námskeiðatími kl.16:35-17:35.
Skráning í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar eða senda FB skilaboð á Flott Þrek.

Nýtt Stráka Þrek námskeið í Íþróttamiðstöð Garði byrjar 4.sept nk. Skráning í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar eða senda FB skilaboð á Flott Þrek.

15% afsláttur af þrekkortum vikuna 1. – 7.september (gildir ekki af tilboðskortum)

Vinavika 15. – 21. Október


Vetrarsprell í nóvember fyrir þá sem hafa aðgang að líkamsrækt í íþróttamiðstöðinni Garði.