Á döfinni

12. febrúar - 2019
Kraftlyftingarmót 23.febrúar og Para þrekmót flott þreks 30.mars

Kraftlyftingarnámskeið verður haldin hjá okkur laugardaginn 23.febrúar kl 13:00

Keppt verður í 2.greinum. Bekkpressa og Réttstöðulyfta.

Skráning er hafin í Íþróttamiðstöðinni Garði.

Mótið er fyrir þá sem hafa aðgang að Íþróttamiðstöðinni Garði og Sandgerði.

Dómari:  Karl H Eysteinsson

Dæmt verður eftir Wilks stigum, sem er þyngd keppandans , kyn og svo hæðsta stig sem var gild lyfta reiknað saman.

 Ef þið viljið nánari útskýringar eða kennslu fyrir mótið er hægt að hafa samband við Karl H Eysteinsson í Síma: 861-2071

Flott þrek verður með para þrekmót 30.mars. Mótið hefst tímalega kl 13:00 og verður aðeins keppt í pörum í ár. 

HALDIÐ Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ GARÐI.
TVÖ ERFIÐLEIKASTIG.
KVK/KK
KVK/KVK
KK/KK