Íþróttamiðstöðin Garði

2. janúar - 2019
Óskar viðskiptavinum sínum gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir liðin ár.

Árið 2018 var mjög gott, aukning á öllum stöðum frá árinu áður. Talning í Þrek og lyftingasalinn hefur aldrei verið eins góð og á liðnu ári. Vonum að árið 2019 verði enn betra. 

Tilboð í Íþróttamiðstöðinni Garði 15% afsláttur af þrekkortum vikuna 28.janúar. – 3.febrúar (gildir ekki af tilboðskortum