Íþróttamiðstöðvarnar í Suðurnesjabæ loka frá og með 24.03.2020

23. mars - 2020
Íþróttahús Suðurnesjabæjar og sundlaugar verða lokaðar frá og með þriðjudeginum 24. mars

Við hvetjum íbúa til þess að iðka andlega og líkamlega heilsu heimavið 🙂

https://www.sudurnesjabaer.is/is/frettir/category/1/ithrottamidstodvum-lokad-vegna-sottvarna