Kvennahlaup 2020

4. júní - 2020
Kvennahlaup í Garðinum Íþróttamiðstöðin Garði, 13.júní kl 11:00

Upphitun fyrir hlaup.

Vegalengdir í boði: 2 km., 3.5 km. og 5.km..

Forsala á Tix.is og er hægt að velja um að greiða eingöngu fyrir hlaup eða fyrir hlaup og kvennahlaupsbol.

Frítt verður í sund fyrir þátttakendur.

 

Þátttökugjald:               Hlaup                        Hlaup og bolur

12.ára og yngri:               500 kr.                      1.500 kr.

13.ára og eldri:             1.500 kr.                     4.000 kr.

 

Allar nánari upplýsingar eru á kvennahlaup.is og tix.is