Nýr opnunartími, tilboð og ný hópatímatafla

21. ágúst - 2019
Vetraropnun, Tilboð í þrek 15% afsláttur á öllum mánaðarkortunum frá 29.ágúst til 4.september og ný hópatímatafla tekur í gildi 2.september

Föstudagurinn 23.águst opið í sundlaug 06:00-08:00 og frá 15:00-21:00 opið í þrek og ljós 06:00-21:00
Síðasta helgin 24. og 25. ágúst með sumar opnun frá 09:00-17:00.
Vikan 26.ágúst -30.ágúst opnun eftirfarandi:
Sundlaug er opið 06:00-08:00 og frá 15:00-21:00 opið í þrek og ljós 06:00-21:00

Vetrar opnunartími hefst 31.ágúst þá er helgarnar opnar frá kl 10:00-16:00 og opnunartími virka daga Sundlaug frá kl 06:00-08:00 og frá 15:00-21:00 
opið í þrek og ljós 06:00-21:00

Ný hópatímatafla tekur í gildi 2.september

Athugið 1x í hverjum mánuði verður spinning á miðvikudögum kl 17:40. Það verður spinning í hverjum mánuði og fyrsti spinningtíminn í nýrri töflu fer fram miðvikudaginn 4.september. 
Hvetjum ykkur að panta hjól. s.4253145 

Eldriborgara þrekið og Unglingaþrek hefst frá og með 2.september.