Reglur frá og með 13.1.2021

14. janúar - 2021
Reglur frá og með 13.1.2021
Íþróttasalur:
• Boltaíþróttir leyfðar 20 manns á æfingu. Grímuskylda þar til æfing hefst. Enginn klefi í boði. Iðkendur víkja strax eftir tímann út úr húsi. Á við um skipulagða leigða tíma.
• Afmæli ekki leyfð í íþróttahúsinu.
Tækjasalur: Lokaður öllum
Hópatímasalur:
• Aðeins skipulagðir hópatímar leyfðir ( opnir hópatímar, stráka þrek, Shape up, Jóga)
• GRÍMUSKYLDA þar til að hópatíminn byrjar, á meðan þið eruð að græja ykkur á ykkar svæði þá er skylda að vera með grímu.
• Hver fær sitt svæði og er með sín áhöld allan tímann.
• Tuska verður á hverju svæði sem þið notið til að sótthreinsa öll áhöld eftir notkun. Hver og einn gengur frá tuskunni sinni í fötu fyrir óhreinar tuskur.
• 20 manns eru leyfðir í hópatímasalinn uppi ( 19 iðkendur).
• 19 manns í spinning (18 hjól laus).
• Skylda að skrá sig í tíma fyrirfram:
o Morguntímar þarf skráningu að ljúka fyrir kl 21:00 deginum áður. ( ef ekki næst skráning fellur tíminn niður). Skráning í kvöldtíma lýkur kl 16:00 samdægurs.
• Nýtt. Spinning einn laugardag í mánuði fyrsti tíminn er núna á laugardaginn 16.janúar kl 11:00
• Unglingaþrek: má koma inn og vera aðeins í hópatímasal.
• Skólahreysti: má eingöngu vera í hópatímasal með kennara.
• Eldriborgara þrek: aðeins á netinu
Varðandi aðgengi í hópatíma í líkamsræktarstöðvum Suðurnesjabæjar, þá geti allir korthafar í stöðvarnar
sótt skipulagða hópatíma í hvorri líkamsræktarstöð samkvæmt þeim reglum sem um þá gilda. Þessi
heimild gildir tímabundið meðan reglur vegna covid heimila.
Allir sem eiga þrekkort hafa aðgang að opnu hópatímunum okkar.
Noted that open group classes are included in all gym membership.
Spas and physical training centres may be opened for organised group sessions where the participants are registered. Such centres must ensure a break between sessions so that it is possible to disinfect equipment and contact surfaces. Equipment may not be passed between participants during the same group session and must be disinfected before and after training sessions. Changing rooms are to be closed. Children born in 2005 and later are not included in this number.