Si Raflagna þrekmótið 2019

31. mars - 2019
SI Raflagna Þrekmótið var haldin í Íþróttamiðstöðinni Garði í gær.

Einstaklega vel heppnað mót í alla staði, viljum við þakka Dodda og Þurý kærlega fyrir þetta mót. Orkan og eljusemi þeirra hjóna er til fyrirmyndar sem drífur aðra af stað. 
Við tökum undir með þeim hjónum við erum ákaflega ánægð með alla flottu iðkendurna sem gáfu sér tíma til að vera með okkur takk, takk 👍🏋️‍♂️🏋️‍♀️👍
Einnig viljum við þakka dómurunum fyrir þeirra aðstoð 👏, Gumma og Kareni fyrir heimildirnar á hverju ári  👏 og síðast en ekki ekki síst SI Raflgnir, systurnar Jóna Sigurðardóttir og Gullý Sig 👏🤗. Þið öll gerið þetta að skemmtilegum viðburði og vonandi verður jafn góð mæting í vetrarsprellið í nóvember