SI þrekmót 17.mars

9. mars - 2018
SI mótið verður haldin 17.mars í íþóttasalnum okkar. Keppt verður í mismunandi flokkum í einstaklings- og parakeppni. Fjögur box sem þarf að klára og vinnslutíminn er 4 mínútur, tvær brautir í gangi.

Þetta er í þriðja sinn sem þetta mót er haldið hér hjá okkur umsjónamenn mótsins eru hjónin Doddi og Þurý. Þrekmót