Sundlaug lokuð vegna viðhalds

27. febrúar - 2018
Sundlaugin verður lokuð í dag og þar til viðhaldi lýkur, gat kom á sundlaugarlögn og er verið að vinna í að laga hana. Við munum auglýsa hér þegar sundlaugin er búin að ná hita og komin á eðlilegt skrið. Opið í heita og kalda pottana en ekki í sundlaugina.

Viðhald á sundlaug