Sundlaugarnar í Suðurnesjabæ opna 18.maí

15. maí - 2020
Aðgangur frá 18.maí Skilaboð til viðskiptavina, gestir þrífa skyldubúnað eftir hverja notkun s.s lykla (skilja eftir í skápum), hárþurrkur, skiptiborð og sólbekki. Gestir virða 2ja metra regluna og vinsamlegast veljið skápa sem eru ekki nálægt næsta sundlaugagesti í klefanum. Sýnið tilitsemi til annara gesta um tímalengd í pottunum. Gestir eru hvattir til að taka með sér vatn að heiman, vatnsbrunnar eru lokaðir.

Anddyri:

Ekki æskilegt að það sé dvalið lengi þar.

Sundlaug:

Frá og með 18.maí eru leyfðir 28 manns á sundlaugarsvæðið, m.v 1 klst í senn. Börn fædd 2015 og síðar eru ekki talin með í gestafjölda.

Þann 2.júní hækkar viðmiðið og förum Þá í 46 manns í sundlaug.

Gufubað: aðeins leyfðir tveir í einu.

Frá 25.maí

Hópatímar:

Engar takmarkanir í hópatíma, lokaða hópatíma eða jóga. Viðskiptavinir þrífa eftir sig búnaðinn og virða eins og getur 2ja metra regluna.

 

Líkamsræktarsalur:

Fjöldatakmörkun 15.manns í einu. M.v 1.klst.

 

Afmæli:

Eru leyfð, hámark 10 foreldrar og engin takmörkun á börnum.