Tímabundið breytt opnun

16. september - 2022
Takmörkun á opnun frá miðvikudeginum 21. september til 26. september vegna starfsþróunnar- og námskeiðsferðar starfsmanna íþróttamiðstöðvarinnar Garði.
 
Opnun takmarkast þannig að dagana 21., 22., 23. og 26. september verður sundlaugin lokuð almenningi vegna mönnunumar og að öryggisferlar séu virtir samkv. lögum. Opið verður þessa daga frá kl 08:00 - 21:00 í íþróttasal, Þrek og ljós.
Helgina 24 og 25 september verður allt opið frá 10:00 - 16:00.
 
Hvetjum við íbúa og aðra gesti að nota Sundlaugina í Sandgerði þessa daga sem sundlaugin verður lokuð. :)