Vilt þú starfa sem hópatímakennari ?

5. mars - 2018
Íþróttamiðstöðin Garði leitar af hressum, jákvæðum, metnaðarfullum og stundvísum einstaklingi til að vera með hópatíma í þreki hjá okkur.

Íþróttamiðstöðin Garði leitar af hressum, jákvæðum, metnaðarfullum og stundvísum einstaklingi til að vera með hópatíma í þreki hjá okkur á miðvikudögum kl 06:05 - 06:55. og annan hvern laugardag kl 10:10 – 11:10. Sem getur hafið störf fyrsta miðvikudag í apríl.

Endilega verið óhrædd við að hafa samband við Einar Karl vaktstjóra íþróttamiðstöðvarinnar.
S: 422-7300
Email: vaktstjori@svgardur.is