Áætluð lokun vegna framkvæmda
23. júní - 2022
Lokað vegna viðhalds seinkar, en fer líklega af stað í kringum 6. júlí, seinkunin stafar af því að innflutningur á sundlaugardúk tekur lengri tíma en áætlað var í upphafi einnig þarf að koma öllum verktökum fyrir á sama tíma svo lokunin verði sem styðst.
En áætlaðar framkvæmdir eru að skipta um sundlaugardúk, lagfæra klæðninguna á pottunum og lendingarlaug og svo lagfæra gólf og veggi í sundklefunum.