Verkfall

5. júní - 2023
Íþróttamiðstöðin í Sandgerði verður opin með skertri þjónustu (sjá töflu hér að neðan), ekki er hægt að halda sundlauginni opinni en aðeins verður opið í líkamsrækt. Búningsklefar og sturtur verða ekki opnar á meðan verkfallsaðgerðir BSRB standa yfir.
  • Vakin er athygli á því að aðgangskort í líkamsrækt gilda í báðum íþróttamiðstöðvum í Garði og Sandgerði og veita þar með aðgang að líkamsræktinni í íþróttamiðstöðinni í Sandgerði.